Glöggt er gests augað
27.3.03
Allur heimurninn er að velta þessu stríði fyrir sér.. eins og ég...
samt hef ég nú meira verið að velta því fyrir mér því sem hefur verið að gerast hérna heima síðan að átökin hófust....
Við höfum verið að mótmæla og segja okkar álit á þessu í máli og myndum sem og pósterum hér og þar..
svo hef ég líka veirð að taka eftir því hvað frelsi okkar hefur dvínað eftir að átökin byrjuðu... það sem margur hefur tekið eftir er eftirlitið við sjórnarráðið og var ég vitni af því að
par ættlaði að fá sér sæti á hlaðna veggnum fyrir framan eins og margur gerir þegar hann er að skemmta sér í miðborgini... nei það var alveg bannað og kom löggan og rak þau í burtu þaðan.. ekki voru þau með nein vandræði og fóru bara... svo tók ég líka eftir að þær myndavélar sem eru í miðborgini var öllum beinnt þ.e.a.s. þeim sem sáu annað hvort Stjórnarráðið eða Alþíngishúsið og ekkert annað... og af þessu get ég lesið að okkar öryggi er einskinns vert í huga yfirvalda... húsin eru mikið mikilvægari heldur en öryggi borgarana... erum við alveg sátt við þetta... og ekki bara það að öll þessi gæsla tekur mannskap frá því að vakta borgina halda uppi góðu umferða eftriliti... hvers vegna þarf allt að fara á kvolf þótt að BNA og UK séu í stríði....
samt hef ég nú meira verið að velta því fyrir mér því sem hefur verið að gerast hérna heima síðan að átökin hófust....
Við höfum verið að mótmæla og segja okkar álit á þessu í máli og myndum sem og pósterum hér og þar..
svo hef ég líka veirð að taka eftir því hvað frelsi okkar hefur dvínað eftir að átökin byrjuðu... það sem margur hefur tekið eftir er eftirlitið við sjórnarráðið og var ég vitni af því að
par ættlaði að fá sér sæti á hlaðna veggnum fyrir framan eins og margur gerir þegar hann er að skemmta sér í miðborgini... nei það var alveg bannað og kom löggan og rak þau í burtu þaðan.. ekki voru þau með nein vandræði og fóru bara... svo tók ég líka eftir að þær myndavélar sem eru í miðborgini var öllum beinnt þ.e.a.s. þeim sem sáu annað hvort Stjórnarráðið eða Alþíngishúsið og ekkert annað... og af þessu get ég lesið að okkar öryggi er einskinns vert í huga yfirvalda... húsin eru mikið mikilvægari heldur en öryggi borgarana... erum við alveg sátt við þetta... og ekki bara það að öll þessi gæsla tekur mannskap frá því að vakta borgina halda uppi góðu umferða eftriliti... hvers vegna þarf allt að fara á kvolf þótt að BNA og UK séu í stríði....
hann Mummi klukkan 13:42
<< Home