Glöggt er gests augað
3.12.05
.julefrokost skýrslan

jæja þá er komin tími á að ég segi frá hvernig julefokostin var...
þetta byrjaði á að ég hitti Søren við hovedbane og rúlluðum við okkur á taxa í skemmuna þar sem þetta var haldið... þar var boðið upp á velkoms drink og var hann þegin með þökkum og var minglað með fólkinu og sest á borðið okkar og var það fyrsta sem við fengum var fat allir fengu fat... af laxi, síld, hænsnasalati og sméri og brauð og svo var eitthvað meira þarna.. á fatinu... og var það tæmt... síðan kom aðalrétturinn en það var annað fat með keti.. og af ket meti þá var önd, flesketeik, og eitthvað annað jú svona grænmetis dót eitthvað... já og svo fengum við smá ábót og svo kom Ris´ala mandl með heitri kirsuberjasósu rosa gott.. og þá tók bandið við er kallast www.backtotheeightis.dk minnir mig það stafað og eftir þeim kom svo kall að þeita skífum.. ég var nú ekki lengi þarna.. fór heim um 1 leitið enda byrjaði þetta líka um 17:00 þannig að mar nennti ekki að vera lengur... en ég verð að segja eins og fleyri þá voru menn svektir með að það væri ekki hlaðborð og hvað tónlistin var hátt stilt.. en það var gaman að fara.. og ég er búinn að henda inn smá myndum til að leyfa ykkur að sjá...
Mænds
já þannig var nú það...
hann Mummi klukkan 22:36
<< Home