Glöggt er gests augað

8.6.08

.400

já góðir hálsar.. þá er komið að 400uðust færsluni minni hérna... og hvað á maður nú að gera til að halda upp á það.. hum... ég veit.. ég fer bara í ferðalag til íslands og held upp á það með allir familíuni á langanesi já ég geri það... góð hugmynd hjá þér mummi.. já.. klár ertu... ef ekki bara ferlega snjall..

já.. kall ættlar að heiðra íslendinga með nærveru sinni næstu 2 vikur eða svo og drepa víða við og sjá margt og marga...

sárt er þó að kveðja sól mína er í danmörku er en hún hefur glatt mig undanfarna vikur og bakað á mér skallan...

smá munur að fara í 5° úr 27°sem var í dag... smá munur bara....

selaví... já og kall er með gamla góða landsíma farsíma númerið sitt er hann er á íslandinu þannig að það er bara að dingla í það og ég heyra í minni ljúfu rödd.. já máski bara að ég setji það inn hérna ... 8 497 497 ekki svo erfitt að muna...

já.. 400 shit hvað ég er búinn að bulla oft... og nóg eftir enn...
hann Mummi klukkan 21:27

<< Home