Glöggt er gests augað
27.3.03
Sá hluta af fréttum í kvöld þegar Dabbi kóngur var að tala til hirðarinnar... lækka skata, meiri barna bætur, lægri söluskattur, eða öðru nafni bull bull bull... hversvegna var hann ekki búinn að gera mikið af þessu fyrir löngu síðan... er hann ekki búinn að vera þarna í tæp 12 ár... manni fyndist að hann gæti nú verið búinn að gera eitthvað af þessu... ég get ekki séð annað en að hann er hræddur við samfylkinguna og núna fer hann allt í einu að lofa hinu og þessu.. veistu Dabbi minn þetta er bara allt of seinnt....
hann Mummi klukkan 23:34
<< Home