Glöggt er gests augað

29.4.04

Heldur betur lennti mar í því í dag... það kviknaði í móðurborðinu mínu í tölvuni hjá mér... voða mökkur og allt... en var heppinn.. örgörvinn slapp og hún er að vera komin í lag... komst yfir móðurborð fyrir lítið strax og allt að vera eins og það á að vera... en helv mikið sjokk samt... fyrst byjaði hávaði og svo fór að koma lykt og síðan reykur... voða spúkí allt saman...
hann Mummi klukkan 21:18

<< Home