Glöggt er gests augað

26.4.04

Jæja... þá er það komið.... í dag er 1 ár síðan ég flutti.. í þessa íbúð mína... já spáið í því heilt ár... mikið fjandi er þetta nú fljótt að líða.... og er ég mikklu betri maður fyrir vikið... að vera laus úr prísundini og framhjáhaldinu.... en sakna samt sumra hluta... en ekki á allt kostið... enda er mikið í vændum og stórt ævintýri að fæðast... meira um það síðar... en hvað um það... þá er árið komið... og verður haldið upp á það með pompi og pragt....
kv Birthday boy
hann Mummi klukkan 20:04

<< Home