Glöggt er gests augað
11.4.04
ek digga að minnsta kosti þennan tíma ársins... það verður allt svo voða mikið fjör við það þegar hann kemur...
var boðið á ball á föstudaginn langa og Orginal Land og synir voru að spila og var svaka gaman að sjá þá saman komna aftur... allt var þetta fínnt og blessað. kannski eini spillirinn við þetta var að ég lennti í fjandi mikklum slagsmálum... allt í góðu með það... kom all nokkrum höggum á fjandans sveita lubban... og hann var síðan fjarlægður með löggubíl... og svo var djammað áfram...
gaman af þvi...
orð dagsins... súkkulaði.
kv unginnn
<< Home