Glöggt er gests augað

14.2.05

.slys

Langar bara að láta vita að við vorum ekki í þessu lestarslysi sem varð núna 12:45 að dösnkum tíma þar sem góður slatti af fólki er slasaður. En tvær S-lestir skullu saman rétt hjá Holte, önnur lestin var kyrrtæð en hin kom aðvívandi og skall á hana og við það slasaðist meira en 10 manns.

við erum í það minnsta í góðu lagi...
hann Mummi klukkan 13:00

<< Home