Glöggt er gests augað

19.1.05

.púff

Ja þá varð allt vitlaust. Í dag var tilkynnt að haldnar yrðu kostningar hér í danmörku þar að segja þingkostningar. Og núna varð allt vitlaust við þessa tilkynningu og eru fjölmiðlar að ganga af göflum og er von á að það verði ekki talað um annað þar til þetta er yfirstaðið þann 8 febrúar sem er þriðjudagur. Maður er ekki vanur að það sé kosið á virkum degi.

Ekki meigum við kjósa í þessari kostningu en við meigum kjósa núna í haust þegar verða bæjarstjóra kostningar og þá verður nú notað atkvæðið þíðir ekkert annað.

þá eru fyrir höndum flutningar, ja réttara að segja þá eru þeir hafnir og þurfum við að skila þessari íbúið núna um mánaðarmótinn en erum við að flytja til svíþjóðar. Þannig nú þarf maður að hressa sig í sænskuni heja sverge.
hann Mummi klukkan 01:55

<< Home