Glöggt er gests augað

5.12.04

.meira búm

Við vorum að slæpast í gær og ættluðum að fara og sýna gestum okkar littli hafmeyjuna en það var alveg bannað þar sem löggan var búinn að loka öllu þar sem að sést hafði grunsamlegur pakki við stytuna og var sprengju sveitin að skoða þetta nánar... ekki hef ég fengið að vita hvort um raunverulega bombu hafi veirð að ræða en þetta er víst farinn að verða full algengt að þeir séu að fjarlægja pakka frá himum og þessum stöðum sem grunaðir eru fyrir að vera sprengjur...

veit vel að áramótin séu að nálgast en er þetta nú ekki full mikið...
hann Mummi klukkan 15:07

<< Home