Glöggt er gests augað

4.11.04

.furðulegur póstur

Það hafa verið að detta inn hjá mér furðulegur póstur í vinnuni...
Það voru tildæmis bréf að koma frá Zimbabe eitthvað alla vega frá afríku.
og þau voru póstlög í danmörku fyrir meira en ári síðan og voru núna fyrst að skyla sér til bara með ýmsum ástæðum s.s. fannst ekki, ekki til þetta heimilisfang og meira.. en svo mátti sjá að þessi póstur var búinn að velkjast mikið um.

og svo kom tímarit sem var verið að endursenda og á því stóð að viðtakandi væri látin og það fyrir nokkur síðan. En pósturinn er með svona bleika límiða og þar er hægt að haka í viðeigandi á stæður fyrir því að pósturinn er endur sendur og hafði pósburðarmaðurinn sett "fluttur" sem ástæðu... sem er vissulega rétt... okkur fannst þetta alla vega haugfyndið..

já og af konuni sem pirrar alla hefur fengið nafnið tengdamaman frá helvíti og hún vinnur við það hörðum höndum að pirra á fullu.. og ég er í ströngum viðræðum við kött til að taka á þessu máli fyrir mig...

hann Mummi klukkan 13:39

<< Home