Glöggt er gests augað

27.10.04

.óorgínal og svo algerlega Orgínal

Já mig langar að segja frá því að Skjár einn á ekki hugmyndina af Bingóinu sínu.. ég bíst við að þeir hafi fengið hana "lánaða" hugmyndina frá danskri stöð sem kallast TVZulu og er líka með svona bingó.. og hefur verið með um nokkurt skeið. bara að koma þessu að..

og fyrst ég er farinn að tala um TVZULU þá eru þeir með helvíti fyndna auglýsingar um stöðina... og þar er tildæmist farið með lítið ferðasjónvarp á stöng og láta þeir sjónvarpið hanga fyrir framan krókódíl og á skjánum er zulu merkið og svo kemur á eftir... TV ZULU prófuð á dýrum... all nokkrar í þessari seríu.. ferlega skondnar aulýsingar...
hann Mummi klukkan 03:24

<< Home