Glöggt er gests augað
3.10.04
.loppemarked
Daginn alle samen... við skelltum okkur í dag á einn rosalegan flóamarkað eða eins og við myndum segja flóamakrað dauðans... það voru 500 sölubásar og þar mátti finna dót úr geymslum dana.. vörur af hinum ýmsu lagerum... eftirlíkingar af ilmvötnum... allskonar stríðshnífa sveðjur og þessháttar... gamla júniforma úr 2 heimstyrjöld... og medalíur s.s. frá þýskahernum þessi sí vinsæli hakakros og járnkorssin... allt fyrir föndraran... þá meina ég allt... og gott betur... þar voru sölubásar með mat... svona skyndibita... bjór básar... og margt margt fleyra.... þetta hús sem hýsti þetta er littlu stærra en egillshöll og eru væntanlegir flóamarkaðir núna næstu helgar... já og líka þegar mamma og baldi bró verða hérna... næstu 2 verða í Forum sem er risa tónleika höll og svo þar á eftir í Bella Center sem er gígantískt hús sem heldur utan um söluráðstefnur og þessháttar... og er tugir þúsunda fermetra stórt... verður gaman að skoða það...
well inte mer for nu...
well inte mer for nu...
hann Mummi klukkan 20:04
<< Home