Glöggt er gests augað

11.9.04

.idols-Tv.rollur og sjóræningjar...og 11.9.

já idols.. eins og það er kallað hjá baunanum... og í volvo landi... og í nojara landi ... þá er búið að vera að horfa á það með fullu blasti... og hjá svíunum þá var sýnt frá því á hverjum degi meðan áðal prufurnar fórufram... og geggjað stuð... alltaf gaman að sjá fólk gera sig að fíflum... það eru tveir kynnar þar eins og við eigum að venjast á klakaum... en það eru 4 í dómnefndinni... 3 kallar og 1 kona... og eftir að hafa horft á þetta þá er ég sanfærður um að allir sænskir kallar eru hommar... og allir svíar tala eins og hommar... þetta er hilerius... allt saman. .. ekki það að ég hafi neitt á móti hommum.. allt besta fólk... alla vega þeir sem ég þekki...

og svo annað raunveruleika TV sem við erum að leggja augu okkar að er t.d.
Robinsons betur þekkt sem Survivor.. en danir sem eru í því
Strandveis Villan 14 pör að byggja hús... og síðasta eftir standandi parið fær húsið.
Svo eru það 3 svona Extreme Makeover þættir (plast og sílíkon aðgerðir)
Og svo eru það 2 Extreme House Makeover þættir þeir eru fínir...
og svo eru held ég ef ég man rétt allavega 15 í viðbót sem ekki er vert að minnast á hérna...

já og að öðru þá er hin aðþjóðlegi dagur talaðu eins og Sjóræningi þann 19 sept...og get ég nú ekki annað en hvat fólk til að taka þátt enda er þetta nú stór dagur líka fyrir mig... minns nær að verða 33 vetra gamall...og það er ömurlegt að segja það á dönsku... verður betra þegar kallinn veður 34...

Svo vorum við að sjá þetta líka svaka fína tilboð í dag á Íslensku fjallalambi og kostaði 1/2 kg ekki nema 500 kall.. sem er nú ekki mikið...og ættlum við að fá okkur lamba steik hið fyrsta...

senn líður að því að tívolí loki enda sumarið senn á enda.. en sá dagur veður víst líka 19 sept þar sem þeir loka framm að jólum...

í dag var víst eins og flestir vita 11 sept..og þá eru voða margir að minnast þess sem gerðist í Nýju jórvík þegar tvö hús komu niður til jarðar með smá hjálp araba...margur er að væla út af þessu... ekki get ég sag að ég sé einn af þeim...
ekki á meðan enginn vill tala um þau 800.000 börn sem hafa dáið í írak frá fyrrastríðinu 91 vegna þess að kanar vildu ekki hleypa inn í landið nauðsynja vörum og lyfjum... já 800.000 börn dáin... mér fynnst 2962 eða hvað það var í new york bara penuts við hliðina á því... við ættum að tala aðeins meira um það.. og allt það fólk sem kanin hefur komið í gröfina með stórveldis stælum sínum við erum að tala um miljónir... og það margar... hafið það bakvið eyrað þegar þið fellið tár útaf 11 september...
hann Mummi klukkan 23:51

<< Home