Glöggt er gests augað

29.8.04

.kimmi

Já góðir hálsar... við unnum loks í dag... Kimmi Rækónen komst í markið í fyrsta sæti, einusinni er alltaf betra en aldrey... við til hamingju...

Og svo enduðu Ólimpíuleikarnir í kvöld með glæsibrag... gaman af þvi...

Svo því verr og miður þá tapaði Liverpool í dag....:(

En celtic van Rangers í dag og eru þá komnir með 12 stig og hefur unnið alla leiki sína eins og er... gaman af því...

og núna ættla ég bara að dunda mér og hrofa á Smókí and the Bandit með Burt Reynólds

later góðir hálsar..
hann Mummi klukkan 23:48

<< Home