Glöggt er gests augað

29.7.04

Þvílík eindóma blíða þetta er hérna í köben.. var að koma heim eftir góðan göngutúr um borgina... og það er allt að stikna... þegar best lét þá fór hann í 26°c og spáin er þannig um helgina... þannig að mín verslunnarmanna helgi verður frábær hvað varðar veður í það mynnsta... núna er maður líka orðin brúnn og sælegur og svona smá brunnin en það lagast bara..nú er bara að finna sér eitthvað að gera um helgina.. ættla að finna mér eyju til að vera með minn hluta af EY2004 og vera með stórborgar hátíðina... já þannig er nú það... ég ættla ekki að hafa það lengra að sinni ættla að njóta blíðunar meira.. og kannski fá mér einn öl svona til að svala mér....
hann Mummi klukkan 19:09

<< Home