Glöggt er gests augað

5.7.04

Jæja þá er maður komin út og farinn að koma sér vel fyrir í danaveldi... þetta er búið að vera svaka fínnt og fórum við niður strikið í gær svona til að túristast smá.. ekki má nú gleyma því allveg og má finna myndir af því hér og er stefnan að hafa sem mest af myndum svo að allir getir nú fylgst með okkur.. og svo í dag þá verður farið á folkeregistred og skráð sig inní danskaríkið.. og þar fáum við kennitölu og alles... jæja þá er best að fara koma sér áfram og gera eitthvað.. enda er svaka fínnt veður.... fuglasöngur hérna fyrir utan gluggan, einnig má sjá danska fánan blakta í garðinum... voða fínnt allt saman...

kveð að sinni

Mummi Danadjöfull
hann Mummi klukkan 09:53

<< Home