Glöggt er gests augað

22.6.04

Þá er stóra kveðju teitið búið og er maður búinn að kasta kveðju á margan mannin... en eru samt margar heimsóknir en þannig að maður geti farið sáttur frá skerinu... margir en eftir að kveðja... og þið ykkar sem eruð ekki búinn að koma og kveðja eða ég búinn að boða mig í heimsókn að láta mig vita...
hann Mummi klukkan 03:33

<< Home