Glöggt er gests augað

31.5.04

Nýirði....

ég er komin með nýtt orð á heilan sem ég fann upp... eða tengdi saman....
orðið er "Krúttbomba"

þetta orð er hægt að nota t.d. eftirfarandi tilfellum

þú hittir vinkonu þína og kastar á hana kveðju:" nei hæ Krúttbomban mín."
þú sér barn og segir um það:" þetta barn er alger krúttbomba"

þegar verið er að nota orðið þá er oftast verið að lýsa fallegri konu eða barni eða verið að kasta kveðju á stelpu... sjaldnar verið að tala um strák en hægt að nota það líka við það...

...málstofan
hann Mummi klukkan 04:58

<< Home