Glöggt er gests augað

9.5.04

Jæja var að tala við mömmu áðan og hún var að segja mér að í dag eru 17 ár síðan við fluttum frá Færeyjum... fjandi er nú þessi tími fljótur að líða... og mikið var nú auðvelt að koma með byssu með sér í flugi þá... flutti með mér lofriffilin minn með okkur í vélini.. hann var reyndar í farangrinum en hvað um það.. ekki gerð ein athugasemd við þetta allt saman.. enda þarf maður ekki að hafa byssuleyfi í færeyjum til að meiga eiga loftriffil...
mann hvað það var hráslaga legt þegar við komum heim.. en mikið búið að breitast síðan.. mikkkkkkkið....
kv flakkarinn
hann Mummi klukkan 21:06

<< Home