Glöggt er gests augað

2.5.04

Jæja í dag er merkis dagur... ungur sveinn Davíð að nafni
hefur náð þeim merka áfanga að verða 30 vetra gamall og viriðst eiga nóg eftir við kvenna flangur og mjöðurs lyftingar. Vill ég óska honum heilla á þessu fína degi sem í dag sem er annar maí drottins árið 2004.
Hélt drengurinn uppá daginn í gærkveldi með pompi og prakt á þeim merka stað Klúbbnum á stórhöfða.. ekki sá ég mér fært að komast þar sem mín skylda að vernda heimili og fyrirtæki höfðuborgarsvæðisins kallaði og vildi ekki sleppa mér við þá skildu. Enn og aftur Min kæri DAVÍÐ til hamingju með daginn hann lengi lifi húrra, húrra, húrra, húrraaaaaaa.

hann Mummi klukkan 20:42

<< Home