Glöggt er gests augað

18.5.04

Átti góðan dag í vinnuni núna fyrir helgi... það var verið að bjóða mér vaktstjórastöðu og hærri laun... en nei.. ég varð að hafna því.. þar sem að annað plan er í gangi.. og að segja upp í sama samtali... enda farð að vera stutt í þetta... núna er þetta bara einar 6 vikur.. alveg að bresta á ... alveg að koma... ekki komin dagsettning hvenar ég fer út en það verður fyrstu daga júlí.... enda fáum við afhennt 1 júl... og spennan magnast...
eins og sjá má á hinu blogginu okkar....

meira síðar....
hann Mummi klukkan 11:28

<< Home