Glöggt er gests augað

30.5.04

Mikð svakalega er nú veðrið búið að vera gott hjá okkur undanfarið... og veðrið á nóttunu hérna í borgini alveg meiri háttar... hefur ekki farið undir 12°c og maður bara á skirtuni í góðum fíling... já og svo er ég farinn að sjá unga nú þegar... mikið að miðbæjar gæsunum eru komnar með unga og sá eitt settið var nú bara frekar stálpað.. er með mynd af þeim ættla að sjá hvort að það hafi heppnast eitthvað.... og hér er ein


og svo er ein af einnis sem taldi sig nú góða með sig....



bara fjandi góð með sig...

jæja hveð að sinni...
hann Mummi klukkan 19:47

<< Home