Glöggt er gests augað

6.6.04

Var að fá þetta ljóð á meilinu og vildi láta ykkur sjá það líka...

Forseti vor!

Hann vanhæfur kemur að verkinu.
Vigdís plantaði lerkinu.
Hvert barn má það sjá
að Bónus hann á.
Það er mynd af honum í merkinu.


og þetta er endlilega ekki mín skoðun en nett vísa samt...

kv farandsalinn
hann Mummi klukkan 06:10

<< Home