Glöggt er gests augað

5.6.04

Mikið skrambi er nú mikið að gerast þessa dagana... mikið sem þarf aðgera áður en mar fer út og alles... mar þarf passa og ganga frá öllum málum... selja dótið sitt.. selja bílin... gefa það sem eftir stendur... ættla ekki að taka mikið með mér út.. er nú langt komin með að pakka niður því sem ég ættla að geyma og fá síðar út til mín... en er enn að leita að einhverjum til að eignast Buickinn... allir vilja fá 6cl bíl en ekki 4cl... eins og minn er en samt er hann 2.5l vél sem er nú nokkuð gott.. þannig ef að þar er einhver þarna sem vill fá hann fyrir lítið eftir vill bara samloku og kassa af vodka þá má alveg láta mig vita...
hann Mummi klukkan 02:11

<< Home