Glöggt er gests augað

19.6.04

Jæja þá er runnin upp laugardagur... fórum í gær með fullt af dóti í sveitina sem þarf að geyma í smá tíma... ættlum ekki að fara með mikið með okkur út að svo stöddu... alltaf gott að koma í sveitina...

í aften er svo kveðju teitið hjá okkur og eru nú allir velkomnir sem vilja segja bless... já og kannski stirkja ferðasjóðin....(sko bara tillaga...)

Já og svo langar mig að óska góðri vinkonu minni til hamingju með Daginn... hún á ammæli í dag.... Til hamingju með daginn Tedda mín... þú lengi lifir...

sæning off
the party boy....
hann Mummi klukkan 12:58

<< Home