Glöggt er gests augað

28.6.04

já þá er nú heldur farið að stittast í þetta... núna er rétt rúmir 5 dagar eftir... og klukkan tifar... heldur er nú komin smá hnútur í kallinn en hann hjaðnar eflaust... og þá er næstum allt að vera komið á sinn stað.. en eftir að henda slatta og koma meiru í geimslu.. og svo er maður á fullu að hveðja familíjuna... legst nú mis vel í suma að mar sé að fara en þetta verður allt í þessu fína.. efa það ekki og svo á maður eftir að kíkja á klakan i heimsókn annað veifið...

skóla málin eru öll vel á veg komin þannig að ég ætti að geta byrjað þar um áramótin ef allt fer á besta veg... og svo er bara verið að leita að vinnu sem stendur... það kemur allt þegar út er komið...

já verst með það að Danir skilu falla út í kvöld var að vona að þeir kæmust í úrslit þar sem ég verð úti í DK á sunnudaginn þegar úrslitin fara framm....

En samt Ví er röde vi er Vide vi står samenn side om side.... og svo vídere
hann Mummi klukkan 05:20

<< Home