Glöggt er gests augað
8.7.04

og svo eitt og annað sem maður tók mynd af í dag eins og af þessum indjánum frá perú sem voru að spila á panflautur.

og svo má lengi telja..
einnig eyddi ég deginum með góðum félaga sem var að fara heim í dag eftir að hafa verið hérna í hart nær 3 vikur. hann fór og var að sýna mér istergade þar sem má finni glöðu konunar og allar leikfangabúðirnar handa okkur sem eldri erum... gaman af því... var því verr og miður ekki með myndavélina með mér þá....
já og svo var farið í Field's í dag og hún mátuð... ekki nema stæðsta kringla í skandinavíu ef ekki víðar... fórum til dæmis inní Bilka (Hagkaup) þar og hún var ekki minni en 4 hagkaup í smáralind... alveg huges....
well þá er ég farinn að sofa að sinni... sjáumst síðar...
<< Home