Glöggt er gests augað

17.7.04

Þá er komin laugardagur... ég er bara inn það er alltof heitt úti... núna er 25+ og öskrandi sól... maður er alveg að kafna í þessu... mar bara kann ekki á þetta.. þá er ég orðin einn í kotinu en árný fór heim á miðvikudag til að klára sínna vinnu og taka eitt sumarpróf í háskólanum og svo kemur hún til mín aftur 16 ágúst... ég er með meira af myndum sem eru komnar á netið en það eru 2 seríur >hér< og >hér< er sú næsta, er að vinna við að útbúa sérstaka síðu til að halda utan um allar myndasíðurnar.

En að öðrum málum.. mar ætti nú kannsi að tjékka á hvort það sé ekki að verða nógu kallt úti svo að íslendingurinn geti farið út að spóka sig... margt í boði... kannski bara kíkja í tívolí.. ætti að vera fullt af fólki þar eða bara labba niður ástrik og skoða fólkið...

later fólks....

kv Mummi Danski
hann Mummi klukkan 16:44

<< Home