Glöggt er gests augað

10.7.04

Ekki minnkar stuðið í borgini... Elska frænka og dóttir hennar Sigga komu til köben í gær á leið á frónna... hittum við þær ásamt vinkonu hennar á hovedbanen og fórum við saman í tivolí... svona til að leyfa siggu að njóta sín smá.. var það skammt gaman þar sem þær þurftu að skella sér í flugið... þá fórum við árný bara á ráðhústorgið og borðuðum og fórum við svo í vaxmynda safnið... var það svaka gaman.. er að útbúa myndir af deginum læt ykkur vita þegar það er allt komið.... eni bíddu ég redda því bara snuggvast...jæja þá eru þær tilbúnar... og má skoða þær >hér<
hann Mummi klukkan 21:17

<< Home