Glöggt er gests augað

18.7.04

Hérna er maður í mestu makindum að njóta veðurblíðunar og þá byrjar þessi voða bassadrunur... þannig að ég fór út á svalir og mundi þá eftir að það er Grøn Koncert í Valby parken sem er í um 10 min göngutúr frá mér og eru þeir í boði Tuborg ættli það sé ekki ódýrt öl í boði fyrir mann þar... maður ætti nú kannski að kíkja á málið og sjá þetta... smellið bara á hlekki fyrir ofan til að fræðast meira um málið...

hann Mummi klukkan 14:17

<< Home