Glöggt er gests augað

26.8.04

.diskó

Jæja heldur var nú mikið fjör hérna hjá okkur í gær... og nótt sem leið... það voru skráðar nærri 9000 eldingar á danmörku... það gek smá stormur yfir hjá okkur... og svo rigndi smá.. þetta um 50mm á klukkutíma... og ekki vantaði ljósa sjóið fyrir utan gluggan okkar og lætin sem þeim fylgdu... gaman að sjá þetta svona í egin persónu.. og svo er bara að bíða eftir næstu sýningu..

torden og lyn...
hann Mummi klukkan 00:42

<< Home