Glöggt er gests augað
29.9.04
.PostDenmark
Jæja... var í dag í viðtali númer 2 hjá Danskapóstinum...
í fyrra viðtalinu þá var smá fyrirlestur og svo 5 próf... sem maður þurfti að taka..
sem ég lagði af velli með sæmd.. þessi próf voru meðal annars um að geta lesið skrifstafi og svo að sjá mismuni.. og svo hvað maður er fljótur að pikka... var þar með nærri 200 stafi á mín... sem er nú mjög gott... og svo endaði þetta á viðtali... og eftir að hafa farið í gegnum þá meðferð alla þá var ég valin að koma aftur í viðtal.. og þá núna við minn hugsamlega yfirmann og svo var verið að sýna mér um póstmiðstöðina...
hér eru smá tölur handa þeim sem vilja vita...
um aðal póstmiðstöð danmerkur sem kallast postcenter Köbenhavn fara 3 miljón bréf á dag.... þar vinna 1500 manns (24.000 í allt hjá póstinum) húsið er á 7 hæðum þar af 2 sem eru bara bílageymslur.. þeir eru með flokkunar vélar á um 30.000 fm þessar risastóru..(pakkar eru flokkaðir annarstaðar ekki í þessu húsi og þar er það allt gert með vélum líka) og við þetta allt saman er fullt af róbótum sem vinna mikið af þessu...
það má reykja allstaðar... t.d. þá var verið að vinna á svona póstviktunar vélar eins og er á fyrirtækjapósthúsinu á íslandi.. nema að við hana var talva og fólk gjaldfærði strax... þar var bara verið í mestu makindum að vinna og reykja...
myndi fækka pásum heima.. ef þetta væri þannig líka... ha...
og eftir þetta viðtal sem varði í nærri 2 tíma..og kynningu á húsinu og starfinu sem ég var að sækjast eftir..þá var mér tjáð að núna mun þessi aðili sem var með mig hún Ditte skrifa umsögn og senda aftur í starfsmannahaldið.. ja eða mætti frekar kalla ráðningar deildina (jobcenter i post denmark) og þaðan mun ég svo fá boðun í eittviðtal en...en ef ég er boðaður í það þá er ég komin með vinnuna...
þá tekur við meiri kynning sem varir í 2 daga... um allt sem póstinum viðkemur og þar munu verða talsmenn verkalíðsfélagsins... öryggisfulltrúar... yfirmenn... launadeild og svo lengi mætti telja... og ef allt gengur vel þá er von á svari í næstu viku... svaka prósess hérna ha...
Svo var lagt af stað heim... já annar kostur.. við þessa vinnu hún er við hlið aðallestarstöðvarinnar í köben..
minn var rétt að koma heim og þá var þessi líka svaka diskó sýning rétt hjá þar sem við eigum heima... 5 bílar frá slökkvuliðinu... og löggan og sjúkrabílar... þar hafði einn verið að kaka allt of hratt... og velt bílnum sínum...og þurfti að klippa hann út... veit ekki hvernig það fór hvort að hann lifði eða ekki...
er þetta ekki bara fínnt að sinni...
læt ykkur vita betur hvernig fer... held áfram að ranskaka ryksugurnar þanngað til...
kv Mummilíus...
í fyrra viðtalinu þá var smá fyrirlestur og svo 5 próf... sem maður þurfti að taka..
sem ég lagði af velli með sæmd.. þessi próf voru meðal annars um að geta lesið skrifstafi og svo að sjá mismuni.. og svo hvað maður er fljótur að pikka... var þar með nærri 200 stafi á mín... sem er nú mjög gott... og svo endaði þetta á viðtali... og eftir að hafa farið í gegnum þá meðferð alla þá var ég valin að koma aftur í viðtal.. og þá núna við minn hugsamlega yfirmann og svo var verið að sýna mér um póstmiðstöðina...
hér eru smá tölur handa þeim sem vilja vita...
um aðal póstmiðstöð danmerkur sem kallast postcenter Köbenhavn fara 3 miljón bréf á dag.... þar vinna 1500 manns (24.000 í allt hjá póstinum) húsið er á 7 hæðum þar af 2 sem eru bara bílageymslur.. þeir eru með flokkunar vélar á um 30.000 fm þessar risastóru..(pakkar eru flokkaðir annarstaðar ekki í þessu húsi og þar er það allt gert með vélum líka) og við þetta allt saman er fullt af róbótum sem vinna mikið af þessu...
það má reykja allstaðar... t.d. þá var verið að vinna á svona póstviktunar vélar eins og er á fyrirtækjapósthúsinu á íslandi.. nema að við hana var talva og fólk gjaldfærði strax... þar var bara verið í mestu makindum að vinna og reykja...
myndi fækka pásum heima.. ef þetta væri þannig líka... ha...
og eftir þetta viðtal sem varði í nærri 2 tíma..og kynningu á húsinu og starfinu sem ég var að sækjast eftir..þá var mér tjáð að núna mun þessi aðili sem var með mig hún Ditte skrifa umsögn og senda aftur í starfsmannahaldið.. ja eða mætti frekar kalla ráðningar deildina (jobcenter i post denmark) og þaðan mun ég svo fá boðun í eittviðtal en...en ef ég er boðaður í það þá er ég komin með vinnuna...
þá tekur við meiri kynning sem varir í 2 daga... um allt sem póstinum viðkemur og þar munu verða talsmenn verkalíðsfélagsins... öryggisfulltrúar... yfirmenn... launadeild og svo lengi mætti telja... og ef allt gengur vel þá er von á svari í næstu viku... svaka prósess hérna ha...
Svo var lagt af stað heim... já annar kostur.. við þessa vinnu hún er við hlið aðallestarstöðvarinnar í köben..
minn var rétt að koma heim og þá var þessi líka svaka diskó sýning rétt hjá þar sem við eigum heima... 5 bílar frá slökkvuliðinu... og löggan og sjúkrabílar... þar hafði einn verið að kaka allt of hratt... og velt bílnum sínum...og þurfti að klippa hann út... veit ekki hvernig það fór hvort að hann lifði eða ekki...
er þetta ekki bara fínnt að sinni...
læt ykkur vita betur hvernig fer... held áfram að ranskaka ryksugurnar þanngað til...
kv Mummilíus...
hann Mummi klukkan 22:39
<< Home