Glöggt er gests augað

21.9.04

.Ryksugur

Já þá hef ég komist inn að kjarna Nilfisk og var í fyrsta skiptið í gær að vinna þar. Er á lagernum að taka saman pantanir fyrir allan heimin, þetta er svaka fínnt.. ekki neitt voða erviði og fínn mórall í gangi. Smá svona vertíðar stemming í gangi að ná að klára allt áður en bílanrir fara útum alla evrópu.

Og svo hef ég verið boðaður í viðtal þann 23 hjá póstinum... gaman að sjá hvað það gefur af sér enda háklassa fyrirtæki.

svo er minn alltaf að verða betri að hjóla... vegalengdir sem ég var 45 mín að hjóla eru komnar niður í 20 mín og eru en að battna eins og með nilfisk þá eru 8 km þannagð enda er þetta í Brøndby sem við gætum út lagt sem hafnarfjörð og að ég búi í reykjavík það er fullt af bæjum samliggjandi við køben rétt eins og með reykjavík enda mikið talað um stórkaupmannahafnarsvæðið.

ekki var það mikið meira að sinni
hann Mummi klukkan 11:49

<< Home