Glöggt er gests augað

19.9.04

.ammali

Já góðan daginn... minn á víst amæli í dag og náði því að verða 33 vetra eins og kom fram í eldra bloggi...

í gær var farið og tekið smá á því... var líka með gest að heiman og svo frænka Árnýjar og hennar maður líka... margt var gert og mikið dansað.. enda kom mar ekki heim fyrr en um 8 fh. svo var ég með matarboð í dag. ekki get ég nú sagt að margir hafi komið þrátt fyrir að hafa sent út 40 boðskort. voða magrir báru fyrir sig að þeir gætu ekki komist fyrir hafið bláa. voða klént eitthvað ha.. en hvað um það...

það var rosa gaman og vill ég þakka kærlega fyrir mig.
hann Mummi klukkan 21:44

<< Home