Glöggt er gests augað
19.10.04
.dagur eitt
Eins og flestir mínir tryggu lesendur vita þá er ég byrjaður að vinna hjá póstinum í danmörku og er minn vinnu staður kallaður KHC.
Og langar mig að fara stutlega yfir það sem gerðist í gær.. málið er að fyrstu 2 dagar mínir munu bara vera á skólabekk að læra haug af hlutum.
En þannig var fyrsit dagurinn allt tént.....
mætti tímanlega en við áttum að byrja klukkan 14
en þar sem starfsmanna inngangurinn er þar sem öryggis verðir eru með aðstöðu og þar var byrjað að taka mynd af mannskapnum fyrir starfsmanna skirteinið og aðgangskortið.
þaðan var svo farið með okkur í fundarsalin sem verður heimili okkar næstu 2 daga.
Inni í salnum var búið að raða borðum í u og merkja okkur öllum stól með nafni og þar lá einnig stór og mikil mappa með haug af papírum í og bæklingum.
þá var farið stutlega yfir dagskránna næstu 2 daga.
Næst var farið yfir hin ýmsu papírs mál sem við þurfum að ganga frá. s.s
Talað um aðgangskortin, ráðningarsamninga, þagnareiðin, laun, eftirlaun, veikindi, reynslutíma og svo þurftum við að skrifa undir hitt og þetta og láta þau fá meira af gögum um okkur sjálf eins og fæðingar vottorð eða sambærilega hluti, skila sakavortorði ef menn voru ekki búnir að því.
og svo talaði hann líka heilan helling..
kl 17 var matur og bauð pósturinn okkur að borða svona fyrsta daginn okkar og var það smörrebröd.. rosa danskt og þræl gott..
1730 var farið í túr um húsið og farið með okkur þá leiðina sem pósturinn kemur inn þar til hann fer út aftur. ekki náðist að fara yfir allt þar sem tímin var ekki alveg nægur.. einnig var farið með okkur að skoða líkamsræktar aðstöðuna sem er fyrir húsið en hún er svaka stór og full af tækjum og kostar mánaðar gjaldið að vera í heilsuræktinni 65 dkk á mánuði einnig eru þar sólarlampar og margt fleira, einnig er tölvu kaffi hús hjá þeim fyrir starfsmenn ef þeir vilja komast í tölvur og á netið.
Einnig skoðuðum við hvar maður fær einkennis föt en þar er herbergi þar sem maður sjálfur getur farið og mátað það sem er í boði. skrifar það svo á blað og 2 dögum seinna er það komið í grind þar. ekkert vesen og ekki að giska á hvað maður þarf stór föt.
1900 fórum við aftur í fundar salin okkar en þar beið okkar aðstoðarforsjórinn,
talaði hann um þeirra hlið að þessu og sagði okkur afhverju þeir vilja hafa svona námskeið og sagði okkur nokkrar tölur um póstin..
sem dæmi. Tölvudeildin í póstinum hefur 400 starfsmenn, 97% af öllum pósti kemst til skila daginn eftir (sem er með því allara besta í heiminum), danski pósturinn meðhöndlar um 4,6 miljón bréf á dag og þarf af 3 miljón bara í þessu húsi sem ég verð að vinna í, þeir dreifa um 2,7 miljónum eintaka af nafnlausum sendingum (ruslpósti) og um miljón blöðum s.s dagblöðum og tímartium og eru þessar tölur það sem gerist á hverjum degi hjá póstinum.
hann sagði okkur líka frá nýrri þjónustu þar sem þeir sjá um allan póst fyrir fyrirtækin það er að flokka allan póstin fyrir deildirnar í fyrirtækjunum og líka voru þeir að opna póst og skanna hann allan inn og gera rafrænan.
Það eru að vinna 29 þjóðarbrot í þessu húsi sem ég verð að vinna í sem hann segir að er gott þar sem oft koma bréf frá útlöndum sem enginn getur lesið á en það er alltaf hægt að finna ein af þessum þjóðarbrotum sem getur lesið á það.
1930 þá var komið að verkalíðsfélaginu að tala við okkur.. þeir fóru fyrir samninga og öll okkar réttindi einnig vorum við látin sækja um í A-kassa (atvinnutryggingu og atvinnuleysissjóður) og fóru þeir yfir hlutina afar vel. mætti gerast heima líka.
en þegar þeir voru búnir þá var klukkan 2130 og komin tími á að hætta og fara heim.
ég læt svo seinni daginn koma þegar hann er afstaðinn..
kv Mummi Postmedarbjeder
Og langar mig að fara stutlega yfir það sem gerðist í gær.. málið er að fyrstu 2 dagar mínir munu bara vera á skólabekk að læra haug af hlutum.
En þannig var fyrsit dagurinn allt tént.....
mætti tímanlega en við áttum að byrja klukkan 14
en þar sem starfsmanna inngangurinn er þar sem öryggis verðir eru með aðstöðu og þar var byrjað að taka mynd af mannskapnum fyrir starfsmanna skirteinið og aðgangskortið.
þaðan var svo farið með okkur í fundarsalin sem verður heimili okkar næstu 2 daga.
Inni í salnum var búið að raða borðum í u og merkja okkur öllum stól með nafni og þar lá einnig stór og mikil mappa með haug af papírum í og bæklingum.
þá var farið stutlega yfir dagskránna næstu 2 daga.
Næst var farið yfir hin ýmsu papírs mál sem við þurfum að ganga frá. s.s
Talað um aðgangskortin, ráðningarsamninga, þagnareiðin, laun, eftirlaun, veikindi, reynslutíma og svo þurftum við að skrifa undir hitt og þetta og láta þau fá meira af gögum um okkur sjálf eins og fæðingar vottorð eða sambærilega hluti, skila sakavortorði ef menn voru ekki búnir að því.
og svo talaði hann líka heilan helling..
kl 17 var matur og bauð pósturinn okkur að borða svona fyrsta daginn okkar og var það smörrebröd.. rosa danskt og þræl gott..
1730 var farið í túr um húsið og farið með okkur þá leiðina sem pósturinn kemur inn þar til hann fer út aftur. ekki náðist að fara yfir allt þar sem tímin var ekki alveg nægur.. einnig var farið með okkur að skoða líkamsræktar aðstöðuna sem er fyrir húsið en hún er svaka stór og full af tækjum og kostar mánaðar gjaldið að vera í heilsuræktinni 65 dkk á mánuði einnig eru þar sólarlampar og margt fleira, einnig er tölvu kaffi hús hjá þeim fyrir starfsmenn ef þeir vilja komast í tölvur og á netið.
Einnig skoðuðum við hvar maður fær einkennis föt en þar er herbergi þar sem maður sjálfur getur farið og mátað það sem er í boði. skrifar það svo á blað og 2 dögum seinna er það komið í grind þar. ekkert vesen og ekki að giska á hvað maður þarf stór föt.
1900 fórum við aftur í fundar salin okkar en þar beið okkar aðstoðarforsjórinn,
talaði hann um þeirra hlið að þessu og sagði okkur afhverju þeir vilja hafa svona námskeið og sagði okkur nokkrar tölur um póstin..
sem dæmi. Tölvudeildin í póstinum hefur 400 starfsmenn, 97% af öllum pósti kemst til skila daginn eftir (sem er með því allara besta í heiminum), danski pósturinn meðhöndlar um 4,6 miljón bréf á dag og þarf af 3 miljón bara í þessu húsi sem ég verð að vinna í, þeir dreifa um 2,7 miljónum eintaka af nafnlausum sendingum (ruslpósti) og um miljón blöðum s.s dagblöðum og tímartium og eru þessar tölur það sem gerist á hverjum degi hjá póstinum.
hann sagði okkur líka frá nýrri þjónustu þar sem þeir sjá um allan póst fyrir fyrirtækin það er að flokka allan póstin fyrir deildirnar í fyrirtækjunum og líka voru þeir að opna póst og skanna hann allan inn og gera rafrænan.
Það eru að vinna 29 þjóðarbrot í þessu húsi sem ég verð að vinna í sem hann segir að er gott þar sem oft koma bréf frá útlöndum sem enginn getur lesið á en það er alltaf hægt að finna ein af þessum þjóðarbrotum sem getur lesið á það.
1930 þá var komið að verkalíðsfélaginu að tala við okkur.. þeir fóru fyrir samninga og öll okkar réttindi einnig vorum við látin sækja um í A-kassa (atvinnutryggingu og atvinnuleysissjóður) og fóru þeir yfir hlutina afar vel. mætti gerast heima líka.
en þegar þeir voru búnir þá var klukkan 2130 og komin tími á að hætta og fara heim.
ég læt svo seinni daginn koma þegar hann er afstaðinn..
kv Mummi Postmedarbjeder
hann Mummi klukkan 11:25
<< Home