Glöggt er gests augað

30.11.04

.stöðuhækkun #2

Já ekki tók það langan tíma að vinna sér inn aðra stöðuhækkun en núna var verið að bjóða mér að fá stöðu sem heitir Koordinator og felur það í sér að segja örðum hvað þeir eiga að gera og finna til póst og að passa ýmsa hluti.. man ekki alveg starfslýsinguna eins og er en þegar ég fæ hana í hendur þá skal ég koma henni hérna fyrir... alltaf er mar að vinna sig upp... sjáum til hvað ég verð lengi að ná í næstu... veit ekki hvað þetta mun hafa í för með sér í budduna það átti eftir að finna það til en mar vonar það besta nema hvað...

svo er gleði framundan næstu viku en þá verðum við með gesti alla leið frá eyjum... og mikið húlumhæ planlagt.. gaman af því.. gaman af því...
hann Mummi klukkan 01:52

<< Home