Glöggt er gests augað

12.11.04

.nýr vefskoðari

Jæja það kom að því að Míkró$oft fengi almennilega samkepni eftir að þeir voru nú búnir að gera út af við Netscape sem var mjög góður vef skoðari og ég notaði mikið.. en svo fór hann mikið á mis og allt í kúk hjá þeim og Míkró$oft náði þvi að verða alsráðandi á markaðnum en núna er komin einn sem hefur þegar náð 25% af markaðunum og vex á hverjum degi en hann heitir Firefox Get Firefox!
og með að smella á þessa mynd þá er hægt að ná í hann. einn af stóru kostum við hann er að maður getur náð í viðbætur í hann og ein af þeim er til að bloka allar auglysingar á þeim síðum sem maður er að skoða og er alger snilld er ég búinn að vera að nota hann núna í nokkra daga og er alveg kolfallin fyrir honum og einnig þá kemur nánast ekkert Njóstna dót (spy ware) inn í tölvuna þegar maður notar þennan vefskoðara. og nú er ekket annað að gera en að ná i hann...
Og endilega setið inn á commentið ef þið gerið það.. og segið mér hvernig ykkur fynnst..
hann Mummi klukkan 01:05

<< Home