Glöggt er gests augað
9.11.04
.J Dagurinn hvernig fór
Já ég var víst ekki búinn að segja frá því hvernig J.dagurinn fór... en J dagurinn er sá dagur þegar Jólabjórinn frá Tuborg kemur og er mikilhátíð í bæ. En við ákváðum að skella okkur og skoða gleðina og höfðum tengdapabba með í för. Byrjuðum við að fara á Stubben sem er bara steinsnar frá ookur en þar kom svo skömmusíðar jólalestin með bjórinn og var öllum gefið fullt af bjór til að smakka á og var hann svaka góður nema hvað einnig voru þeir að kynna nýjan jólabjór til sögunar eða Dagatals bjór og var hann líka svaka góður. Eftir að hafa stoppað þarna þá skelltum við okkur á næsta hverfisbar til að skoða hann en hann heitir Ellebo (mannst eftir honum er þaggi Dabbi) og var þar skálað meira. Og eftir stutt stopp þar þá var drifið sig niður í bæ og fórum við þar á stað sem heitir Dropinn og var hann vel stappaður en vinarlegur staður og fengum við okkur líka í tánna þar og töluðum við lókalin. En á endanum áhváðum við að fara drífa sig heim ekki var nú auðvelt að finna leigubíl og vorum við komin á Istergade þegar við fengum bíl og ekki bara bíl heldur sennilega eina íslenska leigubílstjóran í köben Jónas að nafni... og þannig endaði það kvöld og langar mig að þakka Tengdó fyrir kvöldið en hann sá fyrir drykjum handa okkur og var duglegur við það...
og svo bara óska ég öllum Glædilig Jul og got Tub'år
og svo bara óska ég öllum Glædilig Jul og got Tub'år
hann Mummi klukkan 14:45
<< Home