Glöggt er gests augað
9.11.04
.112
Jæja þá hef ég fengið að hringja í 112 í fyrstaskiptið... var að koma heim í gær og rétt fyrir utan lestarstöðina mína þá var búið að banka ein heimilislausan í höfuðið með kylfu og vantaði hann aðstoð. Kallaði ég á sjúkrabíl og lögguna til að aðstoða mannina og hjúkraði ég honum þar til þeir komu... vantar ekki hlutina sem maður er að upplifa hérna....
hann Mummi klukkan 14:37
<< Home