Glöggt er gests augað

13.11.04

.vúdú

já ég hef talað um konu í vinnuni sem við köllum tegdamömmu dauðans... og að ég væri að reyna að koma henni fyrir kattanef... málið er að ég fann þennan fína vúdú prest til að aðstoða mig... og það viriðst ættla að virka.. en hún hefur nú verið frá vinnu í 3 daga... þannig að allt þetta erfiði við að finna slögnu egg, geitarblóð og annað í seiðin er nú heldur farið að borga sig... við sjáum hvort að þessi álög muni virka lengi... vonum það besta... hehe...
hann Mummi klukkan 20:11

<< Home