Glöggt er gests augað
17.11.04
.stöðuhækkun #1
Jæja það hlaut að koma að því að mar fengi sína fyrstu stöðu hækkun en hana fékk ég í gær tók mig innan við mánuð að ná þessu. Og er núna búið að láta mig í þjálfun í annari deild er kallast Frankering og á ég vað vera jafn vígur þar og svo á að fara þjálfa mig í meiru eftir það. Veit ekki en hvort að umslagið mitt mun finna fyrir þessu strax en mér var sagt að þett ætti að hafa einhverja hækkun í för með sér. En núna er ég sem sagt komin líka inn á Fyrirtækjapósthúsið hérna í köben alla vega á KHC. nú fer maður að telja bara í næstu stöðuhækkun.....
hann Mummi klukkan 14:44
<< Home