Glöggt er gests augað
31.12.04
.uppgjörið
Jæja er þá ekki málið að fara að gera upp þetta ár eins og allir aðrir fjölmiðlar gera.
Humm hvað er svo búið að gerast markvert á þessu ári..
í vetur sem leið þá var ég að vinna hjá Öryggismiðstöðini og þá var áhveðið í árs byrjun að stefna á erlenda grundu og allt sett á fullt með að leita að húsnæði.
Við fengum húsnæði á frekar stuttum tíma og var gengið frá öllu. Þá var hafist handa við að verða sér út um öll skjög og allt það sem þufti að taka með sér út nú fór að koma vor og allt að verða klárt búið að segja upp leiguni á klapparásnum og við að drekka í okkur síðustu dropana af íslenskri nátthúru.
Og svo var það Júní og þá átti nú Andrea Björk afmæli og varð 9 ára ungfrúinn hún til lukku með það. Og enn dróg nær því að koma sér út.
Loka smellurinn við að pakka niður og hveðja alla (náði nú ekki alveg eins mörgum og ættlað var) áður en farið væri út. Og lagt af stað til keflavíkur þar sem gista átti nóttina.
Dagurinn rann upp þar sem farið var út og leifstöð tekinn eins og átti. Flogið út og þá hófst nú hið stóra ævintýri.
Við komum út og tók Karvel tengdó á móti okkur og fylgdi okkur í íbúðina þar sem við ættlum að búa. Og stóðst hún nú allar væntingar og gott betur og komum við okkur vel fyrir.
Þá var nú farið að skoða Danmörku líka aðeins og farið vítt og breitt um Sjáland og það skoðað hægri vinstri og svo var líka farið niður á Knuthenborg og farið þar í Dýragarð mikinn og þar aka menn um á bílnum sínum til að skoða það sem fyrir er.
Og svo kom nú ágúst og þá átti hún Nathalie afmæli og varð 5 ára hún til lukku með það.
Einnig hafa komið margir gestir til okkar og til að nefna eitthvað þá eru það Dabbinn, Öddinn, Bjarur, Nína sys og dætur, Hildur og Arnþór, Jón bró, Geiri Max, Ingileif, Mamma og Baldinn, Beta og Gylfi og svo var það Tengdó þá held ég bara að ég hafi nú nefnt alla sem hafa komið til okkar á þessu ári frá íslandi þar að segja það hefur nú líka verið tíður gestagangur frá fólki sem býr í DK.
Ég byrjaði að vinna sem Vikar hérna í dk og fékk nokkur störf til að vinna við þar til ég fór og fiskaði mér fasta vinnu hjá póstinum og þar er ég núna og hef það gott.
Næsta ár mun hafa með sér í skaut flutninga og hitnandi veður og græna haga meira er nú ekki vitað en það.
Það er verið að reyna að planleggja heimsókn á klakan um páskana, það ætti nú alveg að ganga enda fengum við rausnalega ferðaávísun frá Tengda pabba (karvel) til að nota í ferðalag.
Og á þessum tímamótum langar mig að óska ykkur öllum til hamingju með nýjaárið og þakka fyrir það gamla og allar þær minningar sem það átti og vona ég að við eigum eftir að eiga margar góðar minningar frá næsta ári.
Lifið heil.
kv frá danmörku
Mummi
Humm hvað er svo búið að gerast markvert á þessu ári..
í vetur sem leið þá var ég að vinna hjá Öryggismiðstöðini og þá var áhveðið í árs byrjun að stefna á erlenda grundu og allt sett á fullt með að leita að húsnæði.
Við fengum húsnæði á frekar stuttum tíma og var gengið frá öllu. Þá var hafist handa við að verða sér út um öll skjög og allt það sem þufti að taka með sér út nú fór að koma vor og allt að verða klárt búið að segja upp leiguni á klapparásnum og við að drekka í okkur síðustu dropana af íslenskri nátthúru.
Og svo var það Júní og þá átti nú Andrea Björk afmæli og varð 9 ára ungfrúinn hún til lukku með það. Og enn dróg nær því að koma sér út.
Loka smellurinn við að pakka niður og hveðja alla (náði nú ekki alveg eins mörgum og ættlað var) áður en farið væri út. Og lagt af stað til keflavíkur þar sem gista átti nóttina.
Dagurinn rann upp þar sem farið var út og leifstöð tekinn eins og átti. Flogið út og þá hófst nú hið stóra ævintýri.
Við komum út og tók Karvel tengdó á móti okkur og fylgdi okkur í íbúðina þar sem við ættlum að búa. Og stóðst hún nú allar væntingar og gott betur og komum við okkur vel fyrir.
Þá var nú farið að skoða Danmörku líka aðeins og farið vítt og breitt um Sjáland og það skoðað hægri vinstri og svo var líka farið niður á Knuthenborg og farið þar í Dýragarð mikinn og þar aka menn um á bílnum sínum til að skoða það sem fyrir er.
Og svo kom nú ágúst og þá átti hún Nathalie afmæli og varð 5 ára hún til lukku með það.
Einnig hafa komið margir gestir til okkar og til að nefna eitthvað þá eru það Dabbinn, Öddinn, Bjarur, Nína sys og dætur, Hildur og Arnþór, Jón bró, Geiri Max, Ingileif, Mamma og Baldinn, Beta og Gylfi og svo var það Tengdó þá held ég bara að ég hafi nú nefnt alla sem hafa komið til okkar á þessu ári frá íslandi þar að segja það hefur nú líka verið tíður gestagangur frá fólki sem býr í DK.
Ég byrjaði að vinna sem Vikar hérna í dk og fékk nokkur störf til að vinna við þar til ég fór og fiskaði mér fasta vinnu hjá póstinum og þar er ég núna og hef það gott.
Næsta ár mun hafa með sér í skaut flutninga og hitnandi veður og græna haga meira er nú ekki vitað en það.
Það er verið að reyna að planleggja heimsókn á klakan um páskana, það ætti nú alveg að ganga enda fengum við rausnalega ferðaávísun frá Tengda pabba (karvel) til að nota í ferðalag.
Og á þessum tímamótum langar mig að óska ykkur öllum til hamingju með nýjaárið og þakka fyrir það gamla og allar þær minningar sem það átti og vona ég að við eigum eftir að eiga margar góðar minningar frá næsta ári.
Lifið heil.
kv frá danmörku
Mummi
hann Mummi klukkan 17:01
<< Home