Glöggt er gests augað

11.12.04

.Byko, Bikla, Ikea...

já þetta eru voða venjuleg nöfn ekki annað hægt að segja en það.. Við höfum verið að leita að byko hérna... vantar svo gerfitré... danir bara eru svo ekta í jóla trjám.. sem er svo sem í lagi.. trén eru ekki dýr... fínnt tré á 100 kall...

En aðal málið er að við rendum svona aðeins í Ikea.. í Tåstrub og vá... það var á 3 hæðum og hver stærri en ikea heima á frónni.. svo er önnur búð í Gentofte sem við eigum eftir að skoða bara til að sjá hvað þetta er....

Alltaf nálgast jólin... enda allt að verða vitlaust í póstinum.... það var verið að stilla upp 50 flokkunar rekkum í viðbót það sem jóla nissunum (það kalla þeir auka fólkið sem kemur um jólin) og svo allir hinir rekkarnir sem voru fyrir það eru sennilega 120 flokkunar skápar fyrir standard bréf og svo 70 flokkunar skápar fyrir stórbréf þar sem ég er að vinna eins og er.. þannig að við erum að tala um góðan slatta... og þetta er bara það sem er í köben... á póstmiðstöðinni minni... það eru 6 póstmiðstöðvar í dk... og svo erum við líka farnir að flokka póst fyrir suður svíðþjóð... alltaf nóg að gerast hjá okkur... ...
hann Mummi klukkan 20:35

<< Home