Glöggt er gests augað

29.12.04

.dót

Já núna ættla ég að skrifa um allskona dót.

Núna eru jólin búinn í hér í dk.. danir segja að jóin séu búinn þann 2 jóla dag og þá taka flestir allt niður og henda út trénu og fara að huga að örðum hlutum. það er að vísu svipaður dagur þan 6 jan eins og við höldum þrettándan en þeir eru að fagna örðum hlutum.

Pósturinn gékk fínnt fyrir jólin og síðustu 14 dagana fyrir jól þá fóru í gegnum póstin 60 miljón bréf og mest af því fór nú í geggnum vélar en við vorum að taka þetta 150 000 bréf á dag í minni deild sem er það sem vélarnar ráða ekki við og má segja að það hafi veirð nóg að gera... við erum að jafnaði að taka inn 70-90þ bréf á dag sem er nú líka hellingur.

Og meira um póstinn þá eru þessar vélar sem eru fyrir stóru bréfin þá á ég við A4 og þessháttar þá eru all nokkur færibönd til að taka póstinn til og frá þeim og er bara á einni hæð 2.7 km af færiböndum sem er svona frekar mikið verð ég að segja... enda kosta þessar vélar einhverja geðveiki... man ekki hvað þær kosta... set það hér þegar ég finn það aftur...

Og svo ættla ég að senda besta vini mínum hugheillar óskir og von um bata og vona að hann verði nú komin á rólið sem fyrst og farinn að hrella ungar stúlkur sem fyrst og neita áfengis. eftir þessa barsmíðar sem hann varð fyrir um helgina og óska ég það hans gerendum að þeir brenni í helvíti til eilífðarnóns... og hana nú...
Hei kall láttu þér batna.. minn kæri vin...

Já og svo er það kalkúnin sem á að berja saman á gamlársdag... sjáum hvernig það fer allt saman.. það gekk allavega fínnt að elda hammarannn og Frönskuöndina á aðfangadag og allt hitt...

Er þetta nú ekki að verða bara alveg nóg... jú ég held það bara... vell later fólk...
hann Mummi klukkan 01:38

<< Home