Glöggt er gests augað
11.12.05
.julefrokost no 2
já... í gær vorum við hjónakornin í jólahaðborði hjá Karvel og Yvonne.. og verður ekki annað sagt en að borðið hafi svignað undan öllum matnum.. og var þetta 10 betra hlaðborð en ég fór í fyrst.. maður gat alla vega borðað á sig gat eins og maður á að gera... ekki spurning um það... og maður fékk líka innbyrgt nóg af jólasnjó (það er jóla bjórinn kallaður hérna líka kallaður en snebygge) og mikið svakalega var þetta gott sem yvonne hafði búið til... allt var þetta heima tilbúið af meistarans list og svo fékk ég það allra besta sem ég er búinn að kynnast við dösnk jól en það er Ris al'amandl en það er grjónagrautur (kaldur) sem búið er að blanda niður skornum möndlum í og þeittum rjóma og er það síðan borðað með kyrsuberja sósu... hummmm þetta er bara sennilega það besta sem ég veit í dag...algert hnossgæti..
en við komum svo bara heim og slöppuðum af til að melta matin vel áður en við færum að sofa... og svo í dag á að fara og labba um bæjin og hafa það bara reglulega gott... máski skella sér í jóla tívolí og svolleis...
en við komum svo bara heim og slöppuðum af til að melta matin vel áður en við færum að sofa... og svo í dag á að fara og labba um bæjin og hafa það bara reglulega gott... máski skella sér í jóla tívolí og svolleis...
hann Mummi klukkan 13:06
<< Home