Glöggt er gests augað

29.6.08

.hjeme

jæja ættli það sé nú ekki tími komin á eins og eina ferða sögu... samt í styttir kandtinum í dag.. nenni ekki að skrifa svona mikið...

en eins og sjá mátti á fyrri færslu þá fór gaur til íslands og það í fyrsta skipti að sumir síðan ég flutti til dk.

ferðin var svo á nokkura sagna og kem ég í kot bæðra á mánudegi 9 dags júní mánaðar svona upp úr 16 eða svo.. og fara næstu dagar í undirbúning fyrir fjölskyldu hittingin sem planlagður er í þistilfyrði á norðaustur landi en þar koma saman börn og barna og barna barna börn ömmu já og amma og var sjó settur bátur er bærður+ eyþór keyptu og veit mikið í stóraviðarvatni um 200 bleikjur eða svo. það var grillað hægri og vinstri skírð ein ung dama svo eitthvað sé nenft.

ég mun henda inn myndum af þessu innan skams.. já svo má nú ekki gleima að nefna að ég skað brann.. maður fattar ekki hitan heima.. já og svo kom frost.. og snjór nema hvað þá er búið að dekka allt í veðurm.. jú og stormur..

ferðin heim var næstum á áfalla en komumst heim á endanum þrátt fyrir að ein bíll lak vökva úr bremsukerfi.. bara að fylla á reglulega.. hehe..

en svo kom maður sér heim aftur í sólina.. já og smá rigningu... en samt meiri hiti æ fíl þat..

já og svo er núna sá tími árs er stúdentar eru að þvælast um götur á vörubíls pöllum hrópandi og skrækgjandi af gleði yfir að fá húfuna sína.. en þetta er mikil siður hér... stuð stuð stuð..

já svo er ég að fá gest í gistingu... en hún Tule ættlar að halda mér selskap næstu 3 vikurnar.. en það er gömul dama í eigu Karvels og Yvone eða öllu heldur síamsköttur á 18 ári og er fólk farið að tala um ef hún deyr ekki þegar hún deyr

jamm jamm og jæja...

hann Mummi klukkan 11:40

<< Home