Glöggt er gests augað
29.3.03
Núna er Manneldisráð að hugsa um að setja gjald á gosdrykki til að sporna við drykku þeirra... og er gjaldið fyrrst um sinn 6 krónur... ekki mikið en þeir áættla að fá 270 millur út úr þessu sem rennur til þeirra og á að fara til að bæta okkur hagin og sjá til þess að við borðum betri og hollari mat... vitiði hvað þetta mun hafa í för.... fólk heldur áfram að kaupa gos og til að ná endum saman þá sleppir það bara þessu holla til að eiga fyrir gosinu.... þannig er nú það....
hann Mummi klukkan 20:59
<< Home