Glöggt er gests augað

6.8.05

.mænds

Var ekki alveg að nenna að pakka niður.. og settist smá við tölvuna.. og er búinn að henda inn slatta af myndum.. sem tekknar hafa verið í sumar... og má finna hérna til hliðar í stafrænugeimsluni einnig á þessum hlekk

þurfti að henda slatta af örðum myndum til að gera pláss.. en núna ættu allir að gera fengið eitthvað til að skoða.. mikið er búið að gera í sumar.
hann Mummi klukkan 03:16

<< Home