Glöggt er gests augað
15.7.05
.allt búið
Já þá eru bræður farnir aftur á heimaslóðir í kulda og sudda með rigningu... birrr... ekki gaman hjá þeim... en það er búið að vera svaka gaman að hafa þá alla hjá okkur... ég á eftir að henda inn eitthvað af myndum af för þeirra um danaveldi kemur von bráðar... en núna er það bara vinna og vinna... og svo er hún Árný mín að fara til íslands í nærri mánuð.. þannig að kallin verður bara einn í kotiu... en ekki lengi þar sem Dabbi h er að koma til úglanda... og svo ættlar hannsi líka að koma smá... og svo fæ ég smá viku eftir að þeir fara til að flytja í nýju íbúðina okkar sem mar gæti til að fólk fatti hvað mar er að fara með nælægt við miðbæjin þá erum við að fara í 101 og svona þar í þíngholtin... bara stuð... ha.. já og svo ættla Ása og finnsi að stoppa hjá mér á leið þeirra til kolding... en já vinna framundan.. og mikið af henni.. já og svo er en sumar og strandir þannig að ég ættla mér nú að brúnka meira.. enda er maður að líkjast negra eftir alla þessa sól....
já og svo verður að sjá hvernig gengur að skrifa í blöggið því að lykklaborðið mitt er bilað.. í lappanum og veit ekki hvað ég verð lengi að fá það í lag aftur... sjáum til með það... ég skrifa þá bara frá vinnuni... eins og núna.....
já og svo verður að sjá hvernig gengur að skrifa í blöggið því að lykklaborðið mitt er bilað.. í lappanum og veit ekki hvað ég verð lengi að fá það í lag aftur... sjáum til með það... ég skrifa þá bara frá vinnuni... eins og núna.....
hann Mummi klukkan 21:03
<< Home